Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kvaðning
ENSKA
call-up
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Komi til þess að aðrir embættismenn sérstofnana séu kvaddir til að gegna samfélagsþjónustu skal viðkomandi ríki, að beiðni viðkomandi sérstofnunar, fresta kvaðningu slíkra embættismanna eins lengi og kann að reynast nauðsynlegt til að komast hjá því að trufla framgang mikilvægra verka.

[en] Should other officials of specialized agencies be called up for national service, the State concerned shall, at the request of the specialized agency concerned, grant such temporary deferments in the call-up of such officials as may be necessary to avoid interruption in the continuation of essential work.

Skilgreining
formlegt boð um að mæta á tiltekinn stað á tilteknum tíma, t.d. fyrir dóm
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um forréttindi og friðhelgi sérstofnana
Skjal nr.
T05Sserstofn-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira